26.5.06

Heimskur þjóðhöfðingi

Það er eitthvað alveg undarlega heimskulegt við hann Bush. Ég sá hann, án hljóðs, á fundi með Blair á einhverri sjónvarpsstöð núna í hádeginu. Ég horfði á þetta smástund og fannst eitthvað skrýtið en allt í einu fattaði ég hvað var að: Það vantaði túlk handa Bush! Ég er viss um að hann á erfitt með að skilja "útlenda ensku".

(Kannski okkar höfðingjar þyrftu einhvers konar túlk líka fyrir tjáskiptin við alþýðuna.)

Web Counter

1 Comments:

At 26 maí, 2006, Anonymous Nafnlaus said...

Flott blogg hjá þér mamma mín ;D
Ágæt síða en samt ekki eins flott og mín ;P
Jæja, vertu svo dugleg að blogga þegar þú hefur tíma og blogga kannski um e-ð sem ég hef gaman að ?
Hmm, neii, ég læt mig dreyma !

-Stína

 

Skrifa ummæli

<< Home