18.5.06

Afköst

Ég er búin að þýða 2953 orð í morgun á tæpum fjórum tímum. Til viðmiðunar segir maður oft viðskiptavinum að gert sé ráð fyrir 2000 orðum á dag. Textinn er að vísu ekki yfirmáta flókinn en þetta telst samt allgott.

Viðurkenni að þetta er ekki sérlega hollt fyrir herðarnar.

Web Counter

1 Comments:

At 23 maí, 2006, Anonymous Nafnlaus said...

Rakst á link á síðuna þína. Ætla að vera dugleg að fylgjast með, gaman að lesa bloggið þitt.
Kveðja, Þóra frænka í Dk.

 

Skrifa ummæli

<< Home