21.4.08

Fuglar helgarinnar

Alveg var guðdómlegt að ganga eftir Ægisíðustígnum á laugardaginn. Ekki spillti fyrir gönguferðinni að ég heyrði í tveimur af mínum uppáhaldsfuglum, í fyrsta skipti þetta vorið, hrossagauk og stelk. Þetta eru mjög áberandi fuglar fyrir norðan, syngja í kór niðri við ána, stundum nær allan sólarhringinn þegar kyrrt er og milt - sem er oft eins og við vitum.

Web Counter

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home