7.5.09

Hugrenningatengsl

Ég rakst á þessa fyrirsögn á Visir.is:

Miðbaugsmaddaman aftur í gæsluvarðhald

Þá kom nafnið Finnur Ingólfsson upp í hugann. Hvers vegna? Líklega af Því að ég hef hann sterklega grunaðan um að vera stunginn af með ránsfeng sinn til einhverrar sælueyjar í grennd við miðbaug. Framsóknarmaddaman þarfnast ekki útskýringar, gæsluvarðhald varla heldur.

Auðvitað eru þessi hugrenningatengsl móðgun við allar heiðarlegar mellumömmur.

Web Counter

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home