17.1.07

Bloggraunir

Það er heilmikið sem ég hefði viljað tjá mig um undanfarna daga, t.d. fögnuð minn yfir því hvað Hallveigu frænku minni hefur gengið vel, en "tæknin hefur eitthvað verið að stríða mér", þ.e.a.s. á minni tölvu ekki öðrum. Undarlegt. Sé til hvað ég geri, kannski verð ég að fara eitthvað annað, vona samt ekki því ég kann svo vel við þetta bleika og gráa raffíneraða útlit.

Web Counter

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home