21.11.06

Englar

Hvar í veröldinni fær maður almennilegar gamaldags englaglansmyndir, þ.e.a.s. með haus og vængi, ég hef ekkert við búk að gera. Í verslunum er allt fullt af jólasveina- og kærustuparaglansmyndum en hvergi klassískir englahausar með vængi.

Svo er hér smágetraun. Hver skrifaði þetta og hvað heitir bókin:

Englar eru að sjálfsögðu mjög merkileg dýr.

Web Counter

1 Comments:

At 26 desember, 2006, Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er HKL, Guðsgjafarþula. eru svona merkileg dýr vegna þess að þau fljúga lóðrétt... þvert ofan í öll náttúrulögmál.

 

Skrifa ummæli

<< Home