5.6.07

Tveir kostir og báðir ...

Hvað gerir maður á rennvotum, dimmum og hvössum þriðjudagsmorgni þegar hægt er að velja á milli prófarkalestrar á bók um tryggingamál og bók um staðal fyrir iðnaðarmenn? Að sjálfsögðu byrjar maður á staðlinum og geymir sér tryggingamálin þangað til eftir hádegi.

Þegar svona stendur á er bót í máli að hafa í gærkvöldi farið á myndina Das Leben der anderen - verra var það þar, er það ekki?

(Það verða ALLIR að sjá þessa mynd, ungmenni og stjórnmálamenni og allir þar á milli.)

Web Counter

1 Comments:

At 06 júní, 2007, Blogger Unknown said...

Sammála, yndisleg mynd - í sama flokki og goodbye Lenin en jafnvel dýpri og ljúfari.

 

Skrifa ummæli

<< Home