Ferna
Fjórir sjónvarpsþættir:Matador, Frasier, 'Allo 'Allo!, og... Beðmálí borginni, auðvitað
Fjórar bíómyndir:
Ég fer svo sjaldan í bíó; Með allt á hreinu, Cinema Paradiso, Till sammans, Some Like it Hot (á hana)
Fjórir staðir sem ég hef búið á austan lækjar (Ólöf hafði það í 101 en sveitakonan nær því ekki):
Þórsgata, Laufásvegur, Skarphéðinsgata, Laugarvatn
Fjórir staðir sem ég hef búið á vestan lækjar:
Hringbraut, Sólvallagata, Reynimelur, Kvisthagi
Fjögur störf sem ég hef gripið í:
Matráðskona, sjoppukona, grillkona, húsgagnaverslunarkona (einn dag, sem þúsund ár)
Gott að borða
hörpuskelfiskur, andabringur, fótasulta mömmu, nýheimabakað brauð
Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á
í sólskini og hita að horfa út á opið haf (sama hvar)
á Melum (auðvitað)
á rölti um Vín
í heita pottinum á Hvammstanga
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
Mondsee, Abbotsberry, Jórvík (gamla), Riva la Garda
Fjórar slóðir sem ég kíki oft á
http://www.nannar.blogspot.com/
http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/section?Category=SKODANIR02
http://www.baggalutur.is/
http://www.kistan.is
1 Comments:
Ég var að lesa Fernuna og rak þá augun í þau fjögur störf sem þú hefur gripið í og þá datt mér auðvitað í hug KJÖTSÚPAN! En nú verður væntanlega valtað yfir Brúarskálann í orðsins fyllstu merkingu og við keyrum kannski yfir staðinn sem við stóðum við eldavélina.
Kveðjur,
Ína
Skrifa ummæli
<< Home