22.12.05

Fjölmenningarhvað?

Þetta er eiginlega uppáhaldsnútímaþjóðsagan mín. Líklega af því að ég er svo mikið jólabarn:

Verslanamiðstöð í Japan setti einu sinni upp stærðar útstillingu sem sýndi skælbrosandi jólasvein, krossfestan!

Nánar um uppruna og afbrigði þessarar sögu hér

Web Counter

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home