23.2.06

Ólíkt manni...

Mér datt si sona í hug þegar ég sá þetta blogg Tótu pönk, færsluna 20. þessa mánaðar, hvað ég er heppin með kisu, hún er sannarlega ólík kattarkvikindinu sem þarna er lýst. Kisa mín gæti sagt, ef hún læsi þetta: "Mikið er þetta ólíkt manni". Það sagði tengdamóðir mín oft ef henni blöskraði háttsemi fólks eða eiginleikar. Ég held uppi minningu hennar með því að grípa stundum til þessa orðalags.

Web Counter

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home