4.2.09

Drengur með yfirskegg

Fyrir hverju ætli það sé að dreyma Gísla Martein Baldursson skartandi þykku, gamaldags yfirskeggi? Að öðru leyti man ég ekki eftir að hann færi með hlutverk í draumnum.

Web Counter

2 Comments:

At 05 febrúar, 2009, Anonymous Nafnlaus said...

Samkvæmt draumráðningabók sem liggur hér á borðinu hjá mér og ég glugga stundum í merkir mikið og þykkt skegg hamingju. Mannsnafnið Gísli er ekki í bókinni en Marteinn hinsvegar á að vera fyrir afla eða öðrum ábata. Þannig að ég tel þennan draum fyrir góðu, sértaklega ef maðurinn hefur ekki verið að gera neitt af sér.
Kveðja,
Ína

 
At 06 febrúar, 2009, Anonymous Nafnlaus said...

Já, ætli hann sé ekki á leið úr flokknum, hann gerir að minnsta kosti fátt af sér þarna í útlandinu.

Helga

 

Skrifa ummæli

<< Home